Fyrirvari: Þessi síða er einkarekin upplýsingasíða og heyrir ekki undir bandaríska ríkið.
Þú ættir að hafa allar eftirfarandi upplýsingar tilbúnar þegar þú hefur ESTA umsóknarferli:
Skref 1 er að klára ESTA umsókn
Farðu á ESTA síðuna til að fylla út umsóknina með upplýsingunum sem þú þarft: Listinn að ofan sem og núverandi ferðaáætlun, kreditkortaupplýsingar og allar öryggisspurningarnar. Umsækjandi þarf að senda inn fyrir alla sem ferðast saman sem eru ekki með visa. Þetta á líka við um börn.
Greyddu ESTA Umsóknargjaldið
Greiddu fyrir að nýta þér yfirferðar og úrvinnsluþjónustuna $89.00 USD. Kostnaðurinn felur í sér gjald BNA ríkisins sem er skylda $4.00 USD (sem er útlistað í Travel Promotion Act frá 2009) og $10.00 USD ef umsóknin skilar sér til úrvinnslu og er samþykkt.
Fáðu ETA með tölvupósti
Venjulega færðu ESTA ferðaleyfi innan fárra klukkustunda. Samt sem áður er yfirferðar og úrvinnslutíminn stundum lengri. Sé það raunin getur þú búist við ferðaleyfi sendu í tölvupósti innan 72 klukkustunda.
Þú getur aðeins fengið eina af þremur mögulegum umsóknarstöðum:
Þú átt ekki að þurfa að hafa pappírsprentaða ESTA stöðu með þér á ferðalagið. DHS mun skrá það rafrænt að þú hafir leyfi. Samt sem áður mælum við með því að þú prentir það út og hafir það með þér ef eitthvað skyldi vekja spurningar á ferðalagi þínu.
Þú gætir viljað senda inn nýja umsókn ef eitthvað af þessu á við um þig:
ESTA er rafrænt kerfi, internetið er nauðsynlegt. Ferðalangar geta þó án internetaðgangs fengið þriðja aðila (ferðaskrifstofu, þjónustufulltrúa, ættingja eða vin) til að senda inn sína ESTA umsókn fyrir þá. Sama hver er raunin þá er sá sem lagalega ber ábyrgð á svörunum þínum þú sjálfur.
Bandaríkin þróuðu rafrænt ferðaleyfakerfi fyrir Visa Waiver Program (VWP). ESTA kerfi tryggir að visa laus ferðalög eru öruggari og leyfa þeim sem eru frá löndum í VWP að fá ferðaleyfi á netinu.
Ef þú ætlar að fara til Bandaríkjanna með VWP sjó eða flugleiðina getur þú sótt um ferðaleyfi. Allir sem ferðast og eru ekki með visa (þar á meðal kornabörn) ættu að hafa leyfi áður en lagt er af stað til Bandaríkjanna. Þú getur sótt um með því að nýta þér þriðja aðila fyrir hvaða ferðalang sem er til að fá ESTA.
ESTA ferðaleyfi er ekki visa. Það er forleyfi til að ferðast með VWP sem er hannað til að leyfa þeim að ferðast og komast hjá tímafreku visa ferli. ESTA leyfi er ekki jafngildi Bandarísku visa með nokkru móti og er ekki hægt að skipta út fyrir visa þegar visa er krafist fyrir ferðina. Þú þarft ekki ESTA ef þú ert þegar með gild visa.
Fyrirvari: Þessi síða er einkarekin upplýsingasíða og heyrir ekki undir bandaríska ríkið.